![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Sparnaðarráð
Á sama tíma í kjörbúðinni
Körfu ekki kerru. Næst þegar þú ferð í búðina skaltu ekki aka kerru um búðina heldur burðast með körfu. Ósjálfrátt forðastu að kaupa óþarfa varning þar sem karfan þyngist við það. Líta...
Drýgðu hakk ekki glæp
Gæðakokkarnir í Borgarnesi drýgðu nautahakkið ef til vill aðeins of mikið í bökunum sínum. Það er mjög skiljanlegt að þeir hafi viljað drýgja kjötið, kjöt er dýrt og ef hægt...
Kveiktu á LED perunni
Hver kannast ekki við að þurfa sí og æ að skipta um sprungnar ljósaperur? En ekki lengur. Nú er komin lausn. LED perur. Þær eru dýrari en glóperur, satt er...
Þegar peysu skal handþvo
Matarkarfan rakst á þetta frábæra kennslumyndband um peysuhandþvott. Duna færir visku kynslóðanna áreynslulaust á milli.
Myntulauf eru margra meina bót
Þeir sem eiga plöntuna í potti heima hjá sér eru sérlega heppnir, en myntulaufin fást vitaskuld líka í búðinni. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig nota má myntulauf til heilsubótar. Dregur...
Vínrekkar eru til margra hluta nytsamlegir
Hver kannast ekki við að hafa keypt vínrekka, til dæmis í Ikea, sem er lítið sem ekkert notaður ýmist vegna þess að vínflöskurnar staldra svo stutt við að það tekur...
Málverk fyrir hálfa aðra milljón í „Góða hirðinum“
Þegar starfsmaður Goodwill-verslunarinnar í Virginíuríki í Bandaríkjunum (sem er svipuð verslun og Góði hirðirinn á Íslandi), María Rivera að nafni, sá lítið málverk af konu að drekka te fékk hún...
Gjöf sem sparar: Kryddjurtir
Gefðu fræ í jólagjöf, fræ að kryddjurtum. Það sparar vegna þess að kryddjurtir eru ekki ókeypis í búðinni. Kryddjurtir í eldhúsglugganum lífga auk þess upp á heimilið og gefa sumar...
Gjöf sem sparar: Verkfærin heim
Ef það eru verkfæri til á heimilinu sem geta leyst minniháttar vandamál eða bilanir þarf hugsanlega ekki að kalla til iðnaðarmann. Verkfæraverslanir selja töskur með öllum helstu verkfærum og jafnvel...