Vöxtur grænu matarkörfunnar verður sífellt stærra hlutfall í matarvenjum og lífsstíl fólks. Nokkrir aðilar á matvörumarkaðnum sérhæfa sig í sölu á lífrænum og vistvænum hollustuvörum. Auk þess sem stór- og sérvöruverslanir hafa sett upp svokölluð „græn horn“ í verslunum sínum.
Spurning: Er lífrænt ræktað grænmeti hollara en annað og hvers vegna er það svona dýrt?
Svarið er á Vísindavefnum
Hér er listi yfir staði þar sem hægt er að kaupa lífrænt ræktaðan mat.