Ýmislegt

Rannsóknarþjónustan Sýni býður uppá fjölbreytt matreiðslunámskeið fyrir alla sem hafa áhuga á góðum mat og matargerð. Lögð er áhersla á hagkvæmni í hráefnavali og leiðir til að drýgja matinn á sem bestan hátt.

Leiðbeiningarstöð heimilanna er afar gagnleg vefsíða fyrir allar húsmæður og húsbændur. Leiðbeiningarstöðin veitir leiðbeiningar og ráð varðandi heimilishald, heimilisrekstur og heimilistæki.

Matgæðingurinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir heldur úti skemmtilegri síðu með uppskriftum sem kitla bragðlaukana.

Cafe Sigrun er fullt af hollum uppskriftum, „sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Uppskriftirnar koma úr ýmsum áttum en eiga það allar sameiginlegt að vera hollar og vonandi góðar. Þó ég taki það ekki fram í uppskriftunum þá reyni ég alltaf að velja lífrænt ræktað eða framleitt hráefni í matinn minn.“ Segir Sigrún á síðu sinni. Sigrún er á Facebook, þar er hægt að gerast „aðdáandi“ alveg eins og það er hægt að gerast aðdáandi Matarkörfunnar.

Matarkarfan á Facebook

Reiknivél til að reikna út lánin.

Neytendasamtökin.

Neytendastofa.

Hagstofa Íslands.