Sparnaðarráð

Gjöf sem sparar: Verkfærin heim

VerkfaerasettEf það eru verkfæri til á heimilinu sem geta leyst minniháttar vandamál eða bilanir þarf hugsanlega ekki að kalla til iðnaðarmann. Verkfæraverslanir selja töskur með öllum helstu verkfærum og jafnvel nöglum og skrúfum líka.