Sparnaðarráð

Gjöf sem sparar: Kryddjurtir

KryddjurtirGefðu fræ í jólagjöf, fræ að kryddjurtum. Það sparar vegna þess að kryddjurtir eru ekki ókeypis í búðinni. Kryddjurtir í eldhúsglugganum lífga auk þess upp á heimilið og gefa sumar yndislegan ilm eins og til dæmis basil, rósmarín og mynta.